Virðisaukaskattur

  • Virðisaukaskattur er almennur neysluskattur og leggst á öll viðskipti innanlands. Hann er einnig lagður á innflutta vöru og þjónustu.

Vörugjöld

  • Almennt vörugjald er gjald sem leggst á vörur við innflutning eða framleiðslu innanlands. Vörugjöld á matvæli hafa verið afnumin nema á sykur og sætindi.
  • Greiða þarf áfengisgjald af neysluhæfu áfengi sem flutt er til landsins eða framleitt er hér á landi, hvort sem það er ætlað til sölu eða eigin nota.
  • Við innflutning ökutækja leggjast á vörugjöld eftir þyngd bifreiðar.

Reiknivélar hjá Tollinum fyrir ökutæki og annað sem hægt er að kaupa af netinu

Fjölmenningarsetur
Túlkun
Ísland
Stjórnsýsla
Fjármál
Atvinna
Fjölskylda
Húsnæði
Menntun
Heilsa
112
Bílar