Íslenskir ríkisborgarar geta sótt um vegabréf hjá sýslumönnum um allt land, að undanskildu sýslumannsembættinu í Reykjavík. 

Umsækjendur um íslenskt vegabréf verða að sækja um það í eigin persónu. 

Það sem umsækjandi þarf að hafa meðferðis þegar sótt er um íslenskt vegabréf er:

 
  • Persónuskilríki með mynd
  • Greiðslu fyrir vegabréfið
  • Samþykki forsjáraðila ef við á
  • Samþykki lögráðamanns ef við á
Aðalafgreiðsla vegabréfa á höfuðborgarsvæðinu er hjá sýslumanninum í Kópavogi, Dalvegi 18.

Fjölmenningarsetur
Túlkun
Ísland
Stjórnsýsla
Fjármál
Atvinna
Fjölskylda
Húsnæði
Menntun
Heilsa
112
Bílar