Það er skylda að tryggja alla bíla hjá tryggingafélagi með ábyrgðar- og slysatryggingu.
  • Ábyrgðartrygging bætir það tjón sem aðrir verða fyrir vegna áreksturs sem þú átt sök á.
  • Slysatrygging borgar ökumanni bílsins bætur ef hann slasast og líka eiganda bílsins ef hann er farþegi í bílnum sínum.
  • Aðrar bílatryggingar er frjálst að kaupa eins og bílrúðutryggingar og kaskótryggingar. Kaskótryggingar bæta það tjón sem verður á eigin bíl þó að viðkomandi sé í órétti.

Fjölmenningarsetur
Túlkun
Ísland
Stjórnsýsla
Fjármál
Atvinna
Fjölskylda
Húsnæði
Menntun
Heilsa
112
Bílar