Þróunarsjóður um málefni innflytjenda í Iðnó

Þann 11. janúar var haldinn kynningarfundur um málefni innflytjenda, í Iðnó.

Farið var yfir mikilvæga þætti á fundinum eins og geðhjálp, samfélagsvaldeflingu erlendra kvenna og hvernig hægt sé að auðvelda innflytjendum aðlögun í íslensku samfélagi, svo eitthvað sé nefnt. Tatjana Latinovic, formaður Innflytjendaráðs tók fyrir hverjar áherslur þróunarsjóðs eru, reglur hans og umsóknarferli.

Nánar um fundinn: Þróunarsjóðurkynning2019