Til baka

Stöðupróf í íslensku

  • Sú krafa er gerð þegar sótt er um íslenskan ríkisborgararétt að umsækjandi hafi staðist próf í íslensku. Heimilt er að leggja inn umsókn um ríkisborgararétt áður en íslenskupróf er tekið en umsóknin verður þá ekki tekin til endanlegrar afgreiðslu fyrr en prófskírteini hefur borist innanríkisráðuneytinu. (Sjá 1. reglugerð um próf í íslensku og 2. ákvæði um íslenskupróf fyrir umsækjendur)
  • Íslenskupróf vegna umsóknar um íslenskan ríkisborgararétt eru haldin tvisvar á ári, að vori og að hausti. Nánari upplýsingar um skráningu og prófstað má finna á vef Námsmatsstofnunar, www.namsmat.is eða í síma 550-2400.
  • Gjald fyrir þátttöku í prófi er 7000 krónur.

Upplýsingar um viðurkennt íslenskunám sem skilyrði fyrir útgáfu búsetuleyfi eru að finna hér

 

Fjölmenningarsetur
Túlkun
Ísland
Stjórnsýsla
Fjármál
Atvinna
Fjölskylda
Húsnæði
Menntun
Heilsa
112
Bílar