Upplýsingar um Alþingi Íslendinga sem var stofnað á Þingvöllum árið 930. Á fjögurra ára fresti eru haldnar kosningar þar sem 63 þingmenn eru kosnir til Alþingis.

Upplýsingar um ráðuneyti á Íslandi en ráðherrar sem eru yfir ráðuneytunum á Íslandi mynda ríkisstjórn.

Landið skiptist upp í 74 sveitarfélög sem hvert hefur sína eigin sveitarstjórn. Sveitastjórnirnar eru það stjórnvald sem stendur almenningi næst og þau bera ábyrgð á nærþjónustu við íbúa sveitarfélaga. Almennar upplýsingar um þjónustu sveitarfélagsins, kosningarétt í sveitarstjórnarkosningum og fleira.

Fjölmenningarsetur
Túlkun
Ísland
Stjórnsýsla
Fjármál
Atvinna
Fjölskylda
Húsnæði
Menntun
Heilsa
112
Bílar