Skýrsla: Innflytjendur á Íslandi – viðhorfskönnun (2009)

Innflytjendur-a-Islandi---forsidaMarkmið verkefnisins var að safna haldbærum upplýsingum um ýmsa þætti sem tengjast búsetu innflytjenda hér á landi. Spurt var um vinnu þeirra, menntun og reynslu, hvaða upplýsingar þeir hafa um réttindi sín og skyldur, hvort þeir nýta sér þjónustu sveitarfélaga eða verkalýðsfélaga, skólagöngu barna þeirra, þátttöku þeirra í félagsstarfi, tungumálakunnáttu og viðhorf til ýmissa málaflokka, svo nokkur atriði séu nefnd.

Tæplega 800 manns svöruðu spurningarlista og má finna niðurstöður könnunarinnar hér að neðan.

Fjölmenningarsetur
Túlkun
Ísland
Stjórnsýsla
Fjármál
Atvinna
Fjölskylda
Húsnæði
Menntun
Heilsa
112
Bílar