Báðir aðilar hjónabands geta fengið skilnað, hvort sem maki þeirra vill það eða ekki. Oftast er byrjað á því að gefa leyfi til skilnaðar að borði og sæng en lögskilnað eftir eitt ár. Þó er hægt að fá leyfi til lögskilnaðar eftir sex mánuði ef báðir aðilar eru sammála um að sækja um lögskilnað þá.

Ef maki verður uppvís af framhjáhaldi, eða hann hefur beitt maka sinn, eða börn sem búa á heimilinu, líkamlegu ofbeldi eða kynferðisofbeldi er hægt að sækja um lögskilnað strax.

Upplýsingar um forsjá, gjafsókn og umgengnisrétt er að finna í bæklingnum:

Fjölmenningarsetur
Túlkun
Ísland
Stjórnsýsla
Fjármál
Atvinna
Fjölskylda
Húsnæði
Menntun
Heilsa
112
Bílar