Ökuréttindi fást að loknu ökunámi hjá ökukennara og í ökuskóla en almennur ökuprófsaldur hér á landi er 17 ár.

  • Til að öðlast heimild til próftöku þarf að sækja um ökuskírteini hjá sýslumannsembættum landsins en í Reykjavík hjá lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins. Hægt er að sækja um hvar sem er á landinu óháð búsetu.
  • Ökupróf eru haldin reglulega á vegum Frumherja sem hefur þjónustustaði um allt land og sér um framkvæmd prófa í umboði Umferðastofu.
  • Þegar próftökuheimild er fengin er skriflegt próf tekið. Verklegt próf getur einungis farið fram þegar skriflegu prófi er náð.
  • Greiða þarf sérstaklega fyrir ökupróf og er greitt um leið og umsókn er lögð inn.
  • Leyfilegt er að hafa með sér túlk í bæði prófin en umsækjandi þarf sjálfur að greiða fyrir þá þjónustu.

Umferðarstofa

Ökukennarafélag Íslands

Framkvæmd ökuprófa hjá Frumherja

Umsókn og afhending ökuskírteina í Reykjavík

Fjölmenningarsetur
Túlkun
Ísland
Stjórnsýsla
Fjármál
Atvinna
Fjölskylda
Húsnæði
Menntun
Heilsa
112
Bílar