MirraMirra er rannsóknarmiðstöð sem einbeitir sér að málefnum innflytjenda og alþjóðlegum búferlaflutningum. Mirra kemur að rannsóknum, upplýsinga- og gagnaöflun ásamt því að vera tengiliður á milli fræðasamfélagsins og þeirra stofnana á Íslandi sem koma að innflytjendamálum á einn eða annan hátt. Jafnframt því starfar Mirra með samhliða stofnunum og háskólum erlendis.

Mirra heldur úti umfangsmikilli samantekt um rannsóknir og rit um málefni innflytjenda og nær samantektin aftur til ársins 1987. Hægt er að nálgast samantektina hér

Mirra (kort)

Hringbraut 121, 107 Reykjavík

Sími: +354 517-8484 / +354 692-1359

Fax: +354 562-8528

Netfang: mirra@mirra.is  


Fjölmenningarsetur
Túlkun
Ísland
Stjórnsýsla
Fjármál
Atvinna
Fjölskylda
Húsnæði
Menntun
Heilsa
112
Bílar