Þolendur kynferðisofbeldis

Á Landspítala Fossvogi og á Sjúkrahúsinu á Akureyri eru sérstakar móttökur fyrir þolendur kynferðisofbeldis. Þá veita Stígamót og systurfélögin á Norðurlandi og Vestfjörðum aðstoð og ráðleggingar.

Stígamót

Hverfisgötu 115 105 Reykjavík

Sími: (+354) 562-6868, kl. 9-19 virka daga.

Grænn sími (gjaldfrjálst númer): 800-6868

Nettfang: stigamot@stigamot.is

Hjá Stígamótum er þolendum kynferðisofbeldis veitt ráðgjöf og stuðningur. Þar er einnig boðið upp á viðtöl og sjálfshjálparhópa. Upplýsingar er veittar um lagalegan rétt þolenda.

Grunur um sifjaspell eða annað ofbeldi gegn börnum skal tilkynna í síma 112. 

Aflið-systursamtök Stígamóta á Akureyri

Sími: (+354) 461-5959
Símatími er á miðvikudögum kl. 17–19.

Sólstafir-systursamtök Stígamóta á Vestfjörðum
Sími: (+354) 846-8846

Neyðamóttaka vegna nauðgunar
Landspítali, Fossvogi
Sími: (+354) 545-1000
Beinn sími neyðarmóttöku: (+354) 543-2019

Neyðarmóttaka vegna nauðgunar
Sjúkrahúsið á Akureyri
Eyrarlandsvegi
600 Akureyri
Sími: (+354) 463-0800

Fjölmenningarsetur
Túlkun
Ísland
Stjórnsýsla
Fjármál
Atvinna
Fjölskylda
Húsnæði
Menntun
Heilsa
112
Bílar