Smitsjúkdómar

A-3, göngudeild smitsjúkdóma Landspítala Fossvogi er til húsa í Landspítalanum Fossvogi, í Reykjavík.

Á göngudeild smitsjúkdóma er hægt að panta tíma í HIV-, lifrarbólgu B- og C-próf.

Tímapantanir eru í síma 543-6040, alla virka daga milli kl. 8:00–16:00.

Húð og Kyn

A-1, göngudeild húð- og kynsjúkdóma Landspítala Fossvogi er til húsa í Landspítalanum Fossvogi, í Reykjavík.

Panta þarf tíma á virkum dögum milli kl. 8:15–15:30. Sími 543 6050

Einnig er hægt að leita til heilsugæslulæknis, til húð- og kynsjúkdómalækna, kvensjúkdómalækna eða þvagfærasérfræðinga.

Nánari upplýsingar er að finna á vef landlæknisembættisins

Fjölmenningarsetur
Túlkun
Ísland
Stjórnsýsla
Fjármál
Atvinna
Fjölskylda
Húsnæði
Menntun
Heilsa
112
Bílar