Atvinnuleyfi í öðru EES-ríki gildir ekki á Íslandi.

  • Skriflegur ráðningarsamningur milli atvinnurekanda og þess sem sótt er um atvinnuleyfi fyrir. Laun þurfa að vera í samræmi við gildandi kjarasamninga en á Íslandi eru lögbundin lágmarkslaun.
  • Atvinnurekandi þarf að kaupa sjúkratryggingu fyrir þann sem sótt er um atvinnuleyfi fyrir.
  • Fullnægjandi heilbrigðisvottorð frá lækni sem sýnir heilsufarsástand þess sem sótt er um atvinnuleyfi fyrir. Vottorðið þarf að vera á íslensku eða ensku.

 

Fjölmenningarsetur
Túlkun
Ísland
Stjórnsýsla
Fjármál
Atvinna
Fjölskylda
Húsnæði
Menntun
Heilsa
112
Bílar