Gjaldmiðillinn á Íslandi er króna - ISK.

  • Bankar skipta gjaldeyri.
  • Flestar verslanir, fyrirtæki og leigubílar taka greiðslukort (debet og kredit). Ekki er víst að tekið sé við erlendum gjaldeyri í verslunum.
  • Upplýsingar um viðmiðunargengi íslensku krónunnar gagnvart öðrum gjaldmiðlum má finna hér á vefsíðu Seðlabanka Íslands.
  • Nánari upplýsingar um íslensku krónuna, vexti, verðbólgumarkmið og fleira má sjá á vefsíðu Seðlabanka Íslands.
Fjölmenningarsetur
Túlkun
Ísland
Stjórnsýsla
Fjármál
Atvinna
Fjölskylda
Húsnæði
Menntun
Heilsa
112
Bílar