Eldvarnir

Mikilvægt er að eldvarnir séu í lagi á heimilum og að íbúar séu með á hreinu hvað eigi til bragðs að taka ef kviknar í. Til að koma í veg fyrir slys eða dauðsföll af völdum elds er nauðsynlegt að hafa nægjanlega marga og rétt staðsetta reykskynjara inn á heimili. Flóttaleiðir verða að vera til staðar, nægilega margar og greiðfærar, slökkvibúnaður þarf að vera til staðar og síðast en ekki síst að hafa neyðarnúmerið 112 á hreinu.

Fjölmenningarsetur
Túlkun
Ísland
Stjórnsýsla
Fjármál
Atvinna
Fjölskylda
Húsnæði
Menntun
Heilsa
112
Bílar