Einelti er endurtekið eða viðstöðulaust áreiti eða ofbeldi

  • Einelti er endurtekið eða viðstöðulaust áreiti eða ofbeldi, líkamlegt eða andlegt, sem framkvæmt er af einstaklingi eða hópi gagnvart öðrum.
  • Einelti getur verið í formi uppnefningar og baktals, lygasögum um einstaklinga og með því að telja fólki frá því að umgangast ákveðna einstaklinga.
  • Þegar gert er ítrekið grín af öðrum vegna útlits, þyngdar, menningu, trúar, húðlitar, fötlunar og svo framvegis er um einelti að ræða
Fjölmenningarsetur
Túlkun
Ísland
Stjórnsýsla
Fjármál
Atvinna
Fjölskylda
Húsnæði
Menntun
Heilsa
112
Bílar