Dagforeldrar annast gæslu barna í heimahúsum

  • Starfstími er virka daga og er dvalartími barna mismunandi, en aldrei lengri en níu klukkustundir í senn.
  • Flest börn í gæslu hjá dagforeldrum eru á aldrinum eins til þriggja ára, þó geta yngri eða eldri börn verið í gæslu hjá dagforeldrum.
  • Dagforeldrar eru sjálfstætt starfandi og ákvarða yfirleitt sína gjaldskrá sjálfir en borga þarf fyrir dvöl hjá dagforeldri.
  • Sveitarfélög niðurgreiða hluta kostnaðar ef dagforeldrið er með leyfi frá sveitarfélaginu til að starfa sem dagforeldri.
  • Hægt er að fá upplýsingar um dagforeldra á skrifstofum sveitarfélaga.

Upplýsingar um daggæslu í heimahúsum á Island.is

Fjölmenningarsetur
Túlkun
Ísland
Stjórnsýsla
Fjármál
Atvinna
Fjölskylda
Húsnæði
Menntun
Heilsa
112
Bílar