Frétt

Áhersla á stöðu og þjónustu við innflytjendur í fimmtu skýrslu uppbyggingarteymis félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-19

Teymi uppbyggingar félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-19 heimsfaraldurs, sem í sitja fulltrúar félagsmálaráðuneytisins, samgöngu- og sveitarstjórarráðuneytisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Reykjavíkurborgar, samtökum félagsmálastjóra, Vinnumálastofnunar og umboðsmanns skuldara, hefur skilað af sér stöðuskýrslu um stöðu og þjónustu við innflytjendur á Íslandi. Teymið fær reglulega upplýsingar um stöðu atvinnumála, sveitarfélaga, stofnana og annarra viðeigandi aðila með reglubundnum …

Áhersla á stöðu og þjónustu við innflytjendur í fimmtu skýrslu uppbyggingarteymis félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-19Read More »

Upplýsingar um ökuskírteini og yfirfærslu þeirra.

Skipti á erlendum ökuskírteinum Einstaklingar sem hafa fasta búsetu á Íslandi (yfirleitt lögheimili) geta fengið útgefið íslenskt ökuskírteini í stað þess erlenda. Umsókn um skipti á ökuskírteini í samsvarandi íslenskt má afhenda sýslumanni, óháð því hvar umsækjandi hefur búsetu, að því gefnu að hann hafi fasta búsetu á Íslandi. Umsóknareyðublað er hægt að nálgast hér: …

Upplýsingar um ökuskírteini og yfirfærslu þeirra.Read More »

Tvenn lög um jafna meðferð samþykkt

Lög um jafna meðferð á vinnumarkaði og lög um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna hafa verið samþykkt. Lög um jafna meðferð á vinnumarkaði Lög um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna