Velkomin á vef Fjölmenningarseturs

Fjölmenningarsetrið vinnur að því að greiða fyrir samskiptum fólks af ólíkum uppruna og efla þjónustu við innflytjendur sem búsettir eru á Íslandi.

Hlutverk Fjölmenningarseturs er viðamikið en í grunnmarkmiðið er að allir einstaklingar geti verið virkir þátttakendur í samfélaginu óháð þjóðerni og uppruna.

Nánar má lesa um hlutverk og skyldur Fjölmenningarseturs hér.

Upplýsingar varðandi COVID-19

Bæklingur: Mikilvægar upplýsingar fyrir ríkisborgara EES- & EFTA-ríkjanna sem flytja til Íslands

Ýmis gagnleg eyðublöð

MCC Fréttir